Tölum saman
Tölum saman er vitundarvakning um félagslega einangrun og einmanaleika. Mikilvægt er að vekja athygli á því hve alvarleg félagsleg einangrun er og hvernig við getum öllum verið hluti af lausninni.


grafísk hönnun
hugmyndavinna
hreyfigrafík
almannatengsl
birtingar
Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) hefur skilgreint félagslega einangrun sem lýðheilsuvanda til jafns við reykingar, ofneyslu áfengis, offitu og fleiri ógnir við almenna heilsu. Talið er að um eitt af hverjum tíu ungmennum upplifi félagslega einangrun og um fjórðungur eldra fólks.



Ýmis ráð eru í boði til að rjúfa félagslega einangrun. Framleiddar voru auglýsingar, myndbönd og bæklinga til að miðla góðum ráðum. Umfjallanir og viðtöl um málefnið voru birtar í fjölmiðlum.



