Þrenna '20

Þrenna er fyrirframgreidd farsímaáskrift sem býður upp á endalaus símtöl og SMS í alla farsíma og heimasíma á Íslandi, ásamt 10 eða 25 GB af gagnamagni.

Hero
Hero

grafísk hönnun

hugmyndavinna

framleiðsla

Bjallan glumdi, komið var að fyrsta tíma á nýju skólaári og því ekki seinna vænna að setja nýja Þrennuherferð í loftið. Að þessu sinni fékk einlægni að eiga sviðið. Við hleyptum aukinni birtu inn í myndheiminn og hófum til himins sterka karaktera sem sátu fyrir í sínum eigin fötum. Og eignuðumst nýjar tískufyrirmyndir í leiðinni.

Bjartsýna útgáfan af Þrennu

Þórunnartún 2
105 Reykjavík

TVIST á Instagram
TVIST á Facebook

Hefur þú áhuga á samstarfi?

Við erum alltaf til í gott kaffispjall

©TVIST 2012 - 2025.

Allur réttur áskilinn